Fara í innihald

Jekaterínbúrg-járnbrautarstöðin

Hnit: 56°51′32″N 60°36′15″A / 56.85889°N 60.60417°A / 56.85889; 60.60417
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

56°51′32″N 60°36′15″A / 56.85889°N 60.60417°A / 56.85889; 60.60417 Jekaterínbúrg-járnbrautarstöðin (rússneska: Екатеринбург-Пассажирский)[1] er járnbrautarstöð í Jekaterínbúrg, stór samgöngumiðstöð, staðsett á leið Serbíulestarinnar og lestarkerfis Sverdlovsk. Stöðin hefur fjórar byggingar og fimmtán brautarpalla.

  1. Постановление Правительства РФ № 196 от 30.03.2010 г. «О присвоении наименований географическим объектам в Республике Карелия и переименовании географических объектов в Нижегородской и Свердловской областях» — 03.04.2010
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.