Jefferson-sýsla, Vestur-Virginíu

Jefferson er sýsla í austurhluta Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi sýslunnar var 50.443 árið 2006. Sýslan er 549 km² að flatarmáli. Sýslan dregur nafn sitt af Thomas Jefferson, forseti Bandaríkjanna frá 1801 til 1809.
Aðliggjandi svæði[breyta | breyta frumkóða]
- Washington-sýsla (Maryland) (norðri)
- Loudoun-sýsla (Virginía) (austri)
- Clarke-sýsla (Virginía) (suðvestri)
- Berkeley-sýsla (norðvestri)
Borgir og bæir[breyta | breyta frumkóða]
Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]