Jedward

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jedward
John & Edward (Live X Factor 2010) 3.png
John og Edward á tónleikaferðalaginu X Factor Live 2010
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn John og Edward
Fædd(ur) 16. október 1991 (1991-10-16) (27 ára)
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Dyflinn, Írland
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Popp, hipp hopp
Titill Óþekkt
Ár 2009-
Útgefandi Sony Music UK (janúar 2010 – mars 2010)

Universal Music Ireland (mars 2010 – )

Samvinna Óþekkt
Vefsíða planetjedward.net
Meðlimir
Núverandi John Grimes

Edward Grimes

Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Jedward er írskur poppdúett tvíburanna John og Edward Grimes (fæddir 16. október 1991 í Dyflinni, Írlandi). Þeir komu fyrst fram sem John & Edward í sjöttu þáttaröð X Factor 2009. Þeir lentu í sjötta sæti[1] og umboðsmaður þeirra er Louis Walsh, sem var lærimeistari þeirra í þættinum.[2]

Jedward hafa gefið út tvær breiðskífur, Planet Jedward og Viktory, sem báðar urðu tvöföld platína í Írlandi.[3][4] Þeir hafa gefið út sjö smáskífur, þar á meðal Lipstick, sem var framlag Írlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011. Jedward eru nú að taka þátt í söngvakeppninni í annað sinn með laginu Waterline.

Jedward eru einnig þekktir fyrir framkomu sína í sjónvarpsþáttum, þar á meðal Jedward's Big Adventure, OMG! Jedward's Dream Factory og fyrir þáttöku í Celebrity Big Brother 2011.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Jedward bow out of X Factor show". . (BBC News). 23 nóvember 2009. Skoðað 23. nóvember2009.
  2. „Manager (2009)". The Daily Telegraph. (London). 4. desember 2009. Skoðað 18. febrúar2010.
  3. „2010 Certification Awards". . (The Irish Charts). Skoðað 5. maí2012.
  4. „2011 Certification Awards". . (The Irish Charts). Skoðað 5. maí2012.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.