Javaíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Javaíska er tungumál sem á uppruna sinn að rekja til Indónesíu, nánar tiltekið eyjarinnar Jövu. Javaíska er tungumál 98 milljón manna eða 42% af íbúum Indónesíu. Javaíksu er erfitt að flokka varðandi tungumál en helstu skyld tungumál eru á nálægum eyjum: Sundaneska, Madúreska and Balíska.