Fara í innihald

Jarðefnaeldsneyti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Olíudæla.

Jarðefnaeldsneyti er eldsneyti sem er unnið úr kolvetnum og fyrirfinnst í efsta hluta jarðskorpunnar.

Dæmi um jarðefnaeldsneyti eru fyrst og fremst kol og hráolía (eða t.d. bensín sem unnið er úr og annað eldsneyti) og jarðgas.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.