Jaraguá do Sul

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útsýni frá Góðsýnishól (Morro Boa Vista)

Suður-Jaragva (portúgalska: Jaraguá do Sul [ʒa.ɾɐˈɡwa dʊ suw]) er borg í Santa Catarina-fylki í Brasilíu með yfir 150 þúsund íbúa.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Borgin var stofnuð árið 1876 af verkfræðingum Emílio Carlos.

Sálfræði[breyta | breyta frumkóða]

Jaraguá þýðir "Herra Dalsins" í túpí-gvaranímál.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

https://www.jaraguadosul.sc.gov.br