Fara í innihald

Japanslífviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Japanslífviður
Barr og könglar af japanslífviði
Barr og könglar af japanslífviði
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Cupressaceae
Ættkvísl: Thuja
Tegund:
T. standishii

Tvínefni
Thuja standishii
(Gordon) Carr.
Samheiti

Thujopsis standishii Gordon
Thuja japonica Maxim.
Thuja gigantea var. japonica (Maxim.) Franch. & Sav.

Japanslífviður (fræðiheiti: Thuja standishii[2]) er sígrænt barrtré í einiætt (Cupressaceae).[3] Hann er ættaður frá suður Japan, á eyjunum Honshū og Shikoku. Þetta er meðalstórt tré, um 20–35 m hátt með þvermáli að 1m.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Carter, G. & Farjon, A. (2013). Thuja standishii. The IUCN Red List of Threatened Species. 2013: e.T42264A2968225. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42264A2968225.en. Sótt 14. desember 2017.
  2. Carrière, 1867 In: Traité Gén. Conif., ed. 2, 1: 108.
  3. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ohtsu, Hironori; Iwamoto, Manabu; Ohishi, Hirofumi; Matsunaga, Shunyo; Tanaka, Reiko (1999). „Standishinal, a novel carbon skeletal diterpene from the bark of Thuja standishii (Gord.) Carr“. Tetrahedron Letters. 40 (35): 6419–6422. doi:10.1016/S0040-4039(99)01191-0.
  • Katoh, Takahiro; Akagi, Taichi; Noguchi, Chie; Kajimoto, Tetsuya; Node, Manabu; Tanaka, Reiko; Nishizawa (Née Iwamoto), Manabu; Ohtsu, Hironori; Suzuki, Noriyuki; Saito, Koichi (2007). „Synthesis of dl-standishinal and its related compounds for the studies on structure–activity relationship of inhibitory activity against aromatase“. Bioorganic & Medicinal Chemistry. 15 (7): 2736–2748. doi:10.1016/j.bmc.2007.01.031. PMID 17287126.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.