James W. Marshall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

James Wilson Marshall (8. október 1810 – 10. ágúst 1885) var Bandarískur smiður og starfsmaður í sögunarverksmiðju. Hann fann gull í Kaliforníu 1848 sem leiddi til gullæðisins.