James Chanos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

James Chanos (fæddur 1958) er bandarískur kaupsýslumaður og stjórnandi Kynikos Associates, áhættusjóðs sem sérhæfir sig í skortsölu. Chanos er einna þekktastur fyrir það að hafa hagnast á gjaldþroti bandaríska orkufyrirtækisins Enron.

Chanos hefur vakið athygli fyrir svartsýnar spár sínar varðandi Kína en hann telur að verðbóla hafi myndast á kínverskum fasteignamarkaði[1].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „James Chanos, President, Kynikos Associates“. Sótt 12. maí 2010.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.