Júpíter (guð)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Málverkið „Jupiter et Thétis“ - eftir Jean Ingres, 1811.
Hinn rómverski guð Júpíter fór í rómverskri goðafræði með samskonar hlutverk og Seifur í þeirri grísku og að einhverju leyti Óðinn í norrænni goðafræði. Nafn hans er komið af sömu indóevrópsku rót og nafn Seifs í grískri goðafræði og nafn Týs í norrænni goðafræði.
Júpíter var himnaguð, guð laga og reglufestu.
Áhrif[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Júpíters hefur fest sig í sessi með rómönskum málum þar sem fimmtudagur heitir í höfuðið á guðinum.
Fimmta reikistjarna Sólkerfisins heitir í höfuðið á guðinum.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Jupiter (mythology)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. ágúst 2006.
