Fara í innihald

Júlíana María af Braunschweig-Wolfenbüttel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Welf Drottning Danmerkur og Noregs
Welf
Júlíana María af Braunschweig-Wolfenbüttel
Juliane Marie
Ríkisár 8. júlí 175214. janúar 1766
SkírnarnafnJuliane Marie von Braunschweig-Wolfenbüttel-Bevern
Fædd4. september 1729
 Wolfenbüttel, Furstadæmið Brúnsvík-Wolfenbüttel, Þýskaland
Dáin10. október 1796 (67 ára)
 Fredensborgarhöll, Danmörk
Gröfí Hróarskeldudómkirkja
Konungsfjölskyldan
Faðir Ferdinand Albert 2. af Brúnsvík
Móðir Antoinette Amalie af Brúnsvík
KonungurFriðrik 5.
BörnFriðrik Erfðaprins af Danmörku

Júlíana María af Brúnsvík-Wolfenbüttel-Bevern (danska: Juliane Marie; 4. september 172910. október 1796) var drottning Danmerkur og Noregs á árunum 1752 til 1766. Hún var önnur kona Friðriks 5. konungs Danmerkur og Noregs. Hún varð þjóðhöfðingi sjálf frá 1772 til 1784. Júlíana var móðir Friðriks erfðaprins af Danmörku og Noregi. Kristján 8. Danakonungur og hver einasti danskur konungur að undanskildum Kristjáni 9. kemur frá henni.