Jóna Sólveig Elínardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jóna Sólveig Elínardóttir er íslensk þingkona. Jóna situr fyrir Viðreisn í suðurkjördæmi og var áður aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.