Fara í innihald

Jón L. Árnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jón Loftur Árnason)

Jón Loftur Árnason (f. 13. nóvember 1960) er íslenskur stórmeistari í skák, sem vann heimsmeistaratitil unglinga í skák árið 1977. Hann varð skákmeistari Íslands árin 1977 og 1982 og tefldi nokkrum sinnum á Ólympíumótum í skák fyrir Íslands hönd, fyrst árið 1978. Hann skrifaði reglulega pistla um skák í Dagblaðið og síðar DV.

  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.