Fara í innihald

Jónína Jónatansdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jónína Jónatansdóttir (22. maí 18691. desember 1946) var reykvískur verkalýðsleiðtogi og bæjarfulltrúi frá 1922 til 1924.

Ævi og störf

[breyta | breyta frumkóða]

Jónína fæddist á Miðengi í Garðahverfi á Álftanesi. Hún giftist og fluttist til Reykjavíkur, þar sem hún starfaði sem húsmóðir.

Hún lét sig réttindamál kvenna miklu varða og var aðalhvatamaður að stofnun Verkakvennafélagsins Framsóknar árið 1914 og gegndi formennsku þess fyrstu 20 árin.

Jónína var meðal stofnenda Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins. Hún var kjörin bæjarfulltrúi í Reykjavík árið 1920, til tveggja ára.

  • Páll Líndal & Torfi Jónsson (1986). Reykjavík: Bæjar- og borgarfulltrúatal 1836-1986. Reykjavíkurborg.