Fara í innihald

Jóhann Eyfirðingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhann Jónsson Eyfirðingur (26. apríl 187720. október 1959) var skipstjóri og síðar kaupmaður á Ísafirði. Jóhann fæddist að Hofi í Svarfaðardal. Hann stundaði sjómennsku 1892 til 1913 og var lengi formaður, fyrst í Eyjafirði og síðan í Bolungarvík. Hann flutti til Ísafjarðar árið 1917 og fékkst við verslun og útgerð.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.