Járnfrúin (kvikmynd)
Jump to navigation
Jump to search
Járnfrúin er bresk kvikmynd um ævi fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands Margaret Thatcher. Meryl Streep fer með hlutverk Thatchers en Jim Broadbent og Geoffrey Howe fara einnig með aðalhlutverk í myndinni. Myndin á sér stað á þeim sautján dögum áður en Falklandseyjastríðið hófst árið 1982.
Meryl Streep fékk óskarinn á 84. óskarsverðlaununum, Golden Globe og BAFTA verðlaun sem besta leikkonan fyrir leik sinn í myndinni.
Leikendur[breyta | breyta frumkóða]
- Meryl Streep sem Margaret Thatcher
- Alexandra Roach sem hin unga Margaret Thatcher
- Jim Broadbent sem Denis Thatcher
- Harry Lloyd sem hinn ungi Denis Thatcher
- Olivia Colman sem Carol Thatcher
- Anthony Head sem Geoffrey Howe
- Nicholas Farrell sem Airey Neave
- Richard E. Grant sem Michael Heseltine
- Paul Bentley sem Douglas Hurd
- Robin Kermode sem John Major
- John Sessions sem Edward Heath
- Roger Allam sem Gordon Reece
- Michael Pennington sem Michael Foot
- Angus Wright sem John Nott
- Julian Wadham sem Francis Pym
- Reginald Green sem Ronald Reagan