Jánde

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Staðsetning Jánde í Kamerún.

Jánde (franska: Yaoundé, framburður: [ja.un.deɪ]) er höfuðborg og næststærsta borg Kamerún, á eftir Douala. Borgin liggur í miðju landi og er u.þ.b. 750 m fyrir ofan sjávarmál. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar er 1.430.000 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.