Institut polytechnique des sciences avancées

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Institut polytechnique des sciences avancées
Stofnaður: 1961
Gerð: verkfræði
Rektor: Francis Pollet
Nemendafjöldi: 1500
Staðsetning: Ivry-sur-Seine, Lyon, Marseille og Toulouse, Frakkland
Vefsíða

Institut polytechnique des sciences avancées (skammstafað IPSA) er franskur háskóli sem sérhæfir sig í flugvélaiðnaði. Hann var stofnaður árið 1961.

Nám í skólanum tekur fimm ár og að námi loknu hljóta nemendur titilinn, Ingénieur diplômé de l'IPSA[1]. Prófgráðan er viðurkennd í Bandaríkjunum og jafngildir grunnstigi í verkfræði. Skólinn er hluti af IONIS Education Group.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]