IONIS Education Group

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

IONIS Education Group er hópur leiðandi einkaskóla á æðra skólastigi, þ.e. háskólastigi, í Frakklandi.[1] Hópurinn var stofnaður árið 1980 og hefur meira en 29 þúsund nemendur[2] og 100 þúsund fyrrum nemendur árið 2023, sem vinna í fyrirtækjum, við upplýsingatækni, í flugi, orkuiðnaði, samgönguiðnaði, líffræði, stjórnun, fjármálum, markaðssetningu, samskiptum og hönnun. Átján skólar eru meðlimir í hópnum, þar á meðal Institut polytechnique des sciences avancées.[3]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. IONIS Group Education s'engage dans le soutien scolaire à domicile
  2. „Ionis Education Group lance une école sur les métiers de l'Internet“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. ágúst 2011. Sótt 4. desember 2012. {{cite web}}: Margir |archivedate= og |archive-date= tilgreindir (hjálp); Margir |archiveurl= og |archive-url= tilgreindir (hjálp)
  3. Groupe Ionis – 1er opérateur privé de l’enseignement supérieur

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]