Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa
Útlit
(Endurbeint frá Ingiríður Alexandra noregsprinsessa)
Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa (fædd 21. janúar 2004) er dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit krónprinsessu. Hún er fyrsta barn þeirra. Ingiríður Alexandra er önnur í erfðaröð norsku krúnunnar á eftir Hákoni föður sínum.