Fara í innihald

Infocom

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Infocom var bandarískt tölvuleikjafyrirtæki sem var einkum þekkt fyrir textaleiki (gagnvirk ævintýri) á borð við Zork, Leather Goddesses of Phobos og Hitchhiker's Guide to the Galaxy. Fyrirtækið var stofnað árið 1979 í Cambridge, Massachusetts af nokkrum starfsmönnum og nemendum við MIT. 1986 keypti Activision Infocom og lagði það niður sem sérstaka deild árið 1989.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.