Iker Casillas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Iker Casillas

Iker Casillas (f. 20. maí 1981 í Madríd) er spænskur knattspyrnumaður. Hann er markvörður hjá portúgalska félaginu FC Porto ásamt því að spila með spænska landsliðinu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.