Fara í innihald

Iceland (verslunarkeðja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Iceland verslun

Iceland Foods Ltd er bresk verslunarkeðja sem sérhæfir sig í frosnum matvælum. Hún var að stærstum hluta í eigu Landsbankans og Íslandsbanka en var seld eftir efnahagshrunið. Hún rekur sex verslanir á Íslandi.[1]

  1. Halldórsson, Davíð (18. mars 2013). „Verslanir | Iceland“. Sótt 2. janúar 2021.