Ísöld (kvikmyndasería)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ice Age: Collision Course)

Ísöld (enska: Ice Age) er bandarísk kvikmyndasería, fyrsta kvikmyndin kom út árið 2002 og sú síðasta árið 2022.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

  • Ísöld (2002)
  • Ísöld 2: Allt á floti (2006)
  • Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka (2009)
  • Ísöld 4 (2012)
  • Ísöld: Ævintýrið mikla (2016)
  • Ísöld 6 (2022)