Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka
Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka | |
---|---|
Ice Age: Dawn of the Dinosaurs | |
Leikstjóri | Carlos Saldanha |
Handritshöfundur | Michael J. Berg Peter Ackerman Mike Reiss Yoni Brenner |
Framleiðandi | Lori Forte John C. Dorkin |
Leikarar | Ray Romano John Lezuigamo Denis Leary Queen Latifah |
Klipping | Harry Hitner |
Tónlist | John Powell |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | ![]() ![]() |
Lengd | 94 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 90 milljónir USD |
Heildartekjur | 886 milljónir USD |
Undanfari | Ísöld 2: Allt á floti |
Framhald | Ísöld 4 |
Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka (enska: Ice Age: Dawn of the Dinosaurs) er bandarísk teiknimynd frá árinu 2009 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Ísöld og Ísöld 2: Allt á floti.