IceGuys (hljómsveit frá 2004)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
IceGuys
UppruniÍsland
Ár2004
StefnurPopp
Fyrri meðlimir
  • Ólafur Már Svavarsson
  • Einar Valur Sigurjónsson
  • Kjartan Arnalds

IceGuys var íslensk strákahljómsveit frá árinu 2004.[1] Meðlimir hennar voru Ólafur Már Svavarsson, Kjartan Arnalds og Einar Valur Sigurjónsson. Þeir voru allir keppendur í fyrstu þáttaröð af Idol stjörnuleit þar sem þeir kynntust.[2] Hljómsveitin gaf frá sér lagið „Let's Get Together“.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Stofnuðu Iceguys 2004 og leita nú réttar síns“. www.mbl.is. 9. september 2023. Sótt 30. desember 2023.
  2. „Idol-strákar stofna strákaband“. DV. 23. febrúar 2004. Sótt 30. desember 2023.
  3. „Iceguys gefa út sitt fyrsta lag - Vísir“. visir.is. 15. júní 2004. Sótt 30. desember 2023.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.