Fara í innihald

Sigurður Ólafsson - Síldarvalsinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá IM 56)
Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir
Bakhlið
IM 56
FlytjandiSigurður Ólafsson, Soffía Karlsdóttir, Jan Morávek. Eyþór Þorláksson, Erwin Koeppen
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Sigurður Ólafsson hinn geysivinsæla Síldarvals og Soffía Karlsdóttir og Sigurður syngja saman Ég býð þér upp í dans, sem einnig náði almannahylli. Tríó Jan Morávek leikur undir og Jan útsetur. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Síldarvalsinn - Lag - texti: Steingrímur Sigfússon - Haraldur Zophaníasson - Hljóðdæmi
  2. Ég býð þér upp í dans - Lag - texti: Guðný Richter, Þórhallur Stefánsson - Örnólfur í Vík (Reinhold Richter) - Hljóðdæmi