International Federation of the Phonographic Industry
Útlit
(Endurbeint frá IFPI)
Skammstöfun | IFPI |
---|---|
Einkennisorð | Representing the recording industry worldwide |
Stofnað | 1933 |
Höfuðstöðvar | 7 Air Street Piccadilly, London, Bretland |
Framkvæmdastjóri | Frances Moore |
Vefsíða | www |
International Federation of the Phonographic Industry (IFPI) eru samtök hljóðritunariðnaðarins á heimsvísu. IFPI er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð á Ítalíu árið 1933 af Francesco Braga.[1] Hún er skrásett í Sviss og rekur skrifstofur í London, Brussel, Hong Kong, Miami, Abú Dabí, Singapúr, og Naíróbí.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Vita, Vito (23. júní 2020). Musica solida. Miraggi Edizioni. ISBN 9788833860534.