Iðunnartré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Iðunnartré

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Crassulaceae
Ættkvísl: Aeonium
Tegund:
A. arboreum

Tvínefni
Aeonium arboreum
(L.) Webb & Berthel.
Samheiti
  • Aeonium doramae Webb ex A.Berger nom. inval.
  • Aeonium doremae Webb ex Christ
  • Aeonium holochrysum Webb & Berthel.
  • Aeonium manriqueorum Bolle
  • Aeonium rubrolineatum Svent.
  • Aeonium vestitum Svent.
  • Sempervivum arboreum L.
  • Sempervivum urbicum Lindl. nom. illeg.

Iðunnartré (fræðiheiti: Aeonium arboreum) er þykkblöðungur af ættinni Crassulaceae. Iðunnartré vex í Miðjarðarhafslöndum og Norður-Afríku. Það getur orðið allt að metri að hæð. Iðunnartré er vinsæl inniplanta.[1]

Blöðin sitja í hvirfingum efst á stönglunum. Blómin eru gul og sitja í klösum en eftir blómgun greinist jurtin nánar. Það þrífst í birtu en þarf að vera á svölum stað á veturna. Til er afbrigði, Aeonium arboreum var. atropurpureum, með dökkrauðum blöðum.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 6.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.