Hvannasund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvannasund.
Norðdepil og Hvannasund.
Staðsetning.

Hvannasund er þorp í Viðoy í Færeyjum og liggur milli þeirrar eyjar og Borðeyjar. 245 búa þar (2018). Ferja fer frá Hvannasundi til austustu eyja Færeyja Fugley og Svíney. Gegnt Hvannasundi er þorpið Norðdepil.