Kögurreynir
Útlit
(Endurbeint frá Hvítreynir)
Kögurreynir | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Sorbus discolor (Maxim.) Maxim. | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Sorbus pekinensis Koehne |
Kögurreynir (sorbus discolor), einnig nefndur hvítreynir, er lauffellandi tré frá fjöllum í N-Kína.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Kögurreynir verður tré eða stórvaxinn runni, allt að 10 m. hár. Blöðin eru fjöðruð, um 20 sm löng með (4-)6-8(-11) blaðpörum. Blómin eru græn-rjómahvít í pýramídalaga skúf 5 til 8 x 5 til 10 sm. Berið hvítleitt og með meira eða minna skarlatsrauðri slikju, allt að 8,25 x 8,5 mm en oft minni. Breytileg tegund.[1]
Litningatala: 2n=34
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Kögurreynir vex í björtum blönduðum skógum í 1500 til 2500m.h. yfir sjávarmáli í fjallendi í héruðunum Innri Mongólía, Anhui, Gansu, Hebei, Henan, Shaanxi, Shanxi og Shandong.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2020. Sótt 15. apríl 2016.
- ↑ 昆明植物研究所. 北京花楸. 《中国高等植物数据库全库》. 中国科学院微生物研究所. [2009-02-25]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kögurreynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus discolor.