Huskvarna

Huskvarna er borg í Sveitarfélaginu Jönköping í Svíþjóð. Íbúar eru um 23.000 (2012). Borgin er í raun austurhluti borgarinnar Jönköping en bæirnir uxu saman og árið 1971 sameinuðust þeir. Huskvarna er þekkt fyrir iðnað og þá aðallega saumavélar með sama nafni.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Huskvarna.
