Hurum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hurum
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
357. sæti
156 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
119. sæti
8.913
57,13/km²
Sveitarstjóri Roger Ryberg
Þéttbýliskjarnar Sætre, Filtvet, Tofte,
Holmsbu
Póstnúmer \
Opinber vefsíða

Hurum er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Það liggur á tanga milli Drammens- og Óslóarfjarða. Flatarmál þess er 163 km² og íbúafjöldinn 1. janúar 2006 var 8.913. Bara eitt sveitarfélag liggur að Hurum; Røyken.

Nokkrar þéttbýlismyndanir eru í Hurum, s.s. Sætre, Filtvet, Tofte og Holmsbu. Syðst á tanganum er ferðamannastaðurinn Rødtangen með vinsælli sandströnd.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.