Fara í innihald

Hundasund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hundursynda

Hundasund er það sund sem hundar synda, það fer þannig fram að hundurinn liggur á bringunni með höfuðið upp úr vatni og sparkar loppunum sitt á hvað aftur til að knýja sig áfrám. Orðið er þó oftast notað yfir það þegar menn synda eins og hundar, og eru þá sagðir synda hundasund, hundasund er ekki viðurkennd íþróttagrein af Alþjóða sundsambandinu og er oftast notað af fólki sem kann ekki önnur sund eða til að hvíla líkamann á öðrum sundum, t.d. bringusundi og skriðsundi.