Alþjóða sundsambandið
Jump to navigation
Jump to search
Alþjóða sundsambandið (franska: Fédération Internationale de Natation, FINA) er alþjóða íþróttasamband sem skipuleggur og setur reglur um sund, listsund, dýfingar og vatnapóló, sambandið á á höfuðstöðvar sínar í Lausanne í Sviss.