Fara í innihald

Hugsvinnsmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hugsvinnsmál eru frjálsleg forníslensk þýðing á hinu latneska spekiriti Catonis Disticha frá þriðju öld. Hið latneska spekirit var skólabók hérlendis frá því á 11. öld og langt fram yfir siðaskipti. Hermann Pálsson hefur bent á hin skýru tengsl Hugsvinnsmála við Hávamál.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.