Fara í innihald

Hugsanaglæpur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hugsanaglæpur (nýmál: Thoughtcrime) er glæpur í skáldsögunni Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Glæpurinn felur í sér að hugsa á hátt sem flokkurinn kærir sig ekki um.

Fólk sem sér um að bæla niður slíka glæpi kallast hugsanalögreglan.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.