Hugarskynjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hugarskynjun (stundum kallað sjötta skilningarvitið) kallast það þegar upplýsingar eru fengnar frá umheiminum með huganum einum saman en ekki með skilningarvitunum (augum, eyrum, snertingu, og þess háttar).

Hugtakið er notað til að lýsa yfirnáttúrulegum hlutum líkt og dulspeki, fjarskoðun, og skyggnigáfu.