Fara í innihald

Fjarskoðun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjarskoðun gengur út á að öðlast upplýsingar um fjarlægja hluti með því að skynja tilveru þeirra með huganum einum saman. Rannsóknir sýna fram á að fjarskoðun virki ekki, og því er hún flokkuð undir gervivísindi.

Fjarskoðun varð vinsæl í Bandaríkjunum á 10. áratugnum eftir að leynileg skjöl um tilraunir bandarískra stjórnvalda með þennan mátt voru gerðar opinberar. Hafði ætlunin veri ðað nýta þetta dulræna fyrirbrigði í hernaðartilgangi, en bundið var enda á rannsóknarverkefnið árið 1995 þar sem það skilaði ekki árangri.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.