Hrossarækja
Útlit
Crangon allmani | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Crangon allmani Kinahan, 1857 |
Hrossarækja (Crangon allmani) er rækjutegund sem finnst við Ísland.
Latneska heiti tegundarinnar allmani, er til heiðurs írska "náttúru-sagnfræðingnum" George J. Allman.
Hrossarækja verður allt að 77 millimetrar á lengd. Litarhaft er brúngrátt til rauðgrátt. Tegundin finnst í norðaustur-Atlantshafi, frá Hvítahafi til Biscaja-flóa. Hana er að finna jafnan á dýpt frá 20 til 250 metrar, og stöku sinnum allt að 360 metra dýpi. Einkum að finna í söndugum og leðjóttum sjávarbotni.