Fara í innihald

Hrossafluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrossafluga

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Mýflugur (Nematocera)
Innættbálkur: Tipulomorpha
Yfirætt: Tipuloidea
Ætt: Hrossafluguætt (Tipulidae)
Tegund:
T. rufina

Tvínefni
Tipula rufina
Meigen, 1818

Hrossafluga (fræðiheiti Tipula rufina) er fluga af hrossafluguætt. Hrossafluga hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Hrossaflugur eru algengastar við sunnanvert Ísland en finnast um allt land. Lirfur hrossaflugu eru rándýr og lifa á ormum og öðrum smádýrum. Hrossaflugur hafa 6 fætur og eru mið-fæturnir lengstir.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]