Hringygla
Hringygla | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Mniotype adusta (Esper, 1790) |
Hringygla (fræðiheiti: Mniotype adusta)[1] er fiðrildi af ygluætt (Noctuidae) sem var fyrst lýst af Eugen Johann Christoph Esper 1790.
Hún finnst víða á Íslandi.[2]
Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hringygla.