Hringygla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hringygla
Mniotype adusta.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Yfirætt: Noctuoidea
Ætt: Ygluætt (Noctuidae)
Tegund:
M. adusta

Tvínefni
Mniotype adusta
(Esper, 1790)

Hringygla (fræðiheiti: Mniotype adusta)[1] er fiðrildi af ygluætt (Noctuidae) sem var fyrst lýst af Eugen Johann Christoph Esper 1790.

Hún finnst víða á Íslandi.[2]

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.