76. Óskarsverðlaunahátíðin
Útlit
76. Óskarsverðlaunahátíðin var haldinn 2003.
Verðlaunahafar
[breyta | breyta frumkóða]Bestu myndir í fullri lengd
[breyta | breyta frumkóða]- Besta mynd ársins: The Lord of the Rings: The Return of the King - Framleidd af Barrie M. Osborne, Peter Jackson og Fran Walsh
- Besta kvikmynd á öðru tungumáli en ensku: The Barbarian Invasions - Kanada
- Besta heimildarmyndin: The Fog of War - Errol Morris og Michael Williams
- Besta teiknimyndin í fullri lengd: Finding Nemo - Andrew Stanton
Bestu stuttmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Besta stutta heimildarmyndin: Chernobyl Heart - Maryann DeLeo
- Besta leikna stuttmyndin: Two Soldiers - Aaron Schneider og Andrew J. Sacks
- Besta teiknaða stuttmyndin: Harvie Krumpet - Adam Elliot
Besta leikstjórn og leikur
[breyta | breyta frumkóða]- Besta leikstjórn: The Lord of the Rings: The Return of the King - Peter Jackson
- Besti leikari í aðalhlutverki: Sean Penn í Mystic River
- Besta leikkona í aðalhlutverki: Charlize Theron í Monster
- Besti leikari í aukahlutverki: Tim Robbins í Mystic River
- Besta leikkona í aukahlutverki: Renée Zellweger í Cold Mountain
Bestu handrit og tónlist
[breyta | breyta frumkóða]- Upprunalegt handrit: Lost in Translation - Sofia Coppola
- Handrit byggt á eldra verki: The Lord of the Rings: The Return of the King - Fran Walsh, Philippa Boyens & Peter Jackson
- Besta tónlist samin fyrir kvikmynd: The Lord of the Rings: The Return of the King - Howard Shore
- Besta sönglag samið fyrir kvikmynd: Into the West úr The Lord of the Rings: The Return of the King - Texti og tónlist eftir Fran Walsh, Howard Shore og Annie Lennox
Bestu tæknilegu útfærslur
[breyta | breyta frumkóða]- Besta listræna stjórn: The Lord of the Rings: The Return of the King - Listrænn stjórnandi: Grant Major; Sviðsmynd: Dan Hennah og Alan Lee
- Besta kvikmyndataka: Master and Commander: The Far Side of the World - Russell Boyd
- Besta búningahönnun: The Lord of the Rings: The Return of the King - Ngila Dickson og Richard Taylor
- Besta klipping: The Lord of the Rings: The Return of the King - Jamie Selkirk
- Besta förðun: The Lord of the Rings: The Return of the King - Richard Taylor og Peter King
- Besta hljóðhönnun: Master and Commander: The Far Side of the World - Richard King
- Besta hljóðblöndun: The Lord of the Rings: The Return of the King - Christopher Boyes, Michael Semanick, Michael Hedges og Hammond Peek
- Bestu tæknibrellur: The Lord of the Rings: The Return of the King - Jim Rygiel, Joe Letteri, Randall William Cook og Alex Funke