Hreppsnefnd Holtshrepps

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreppsnefnd Holtshrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Holtshreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.

1986[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 14. júní 1986[1].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Hreppsnefndarfulltrúi
Ríkharður Jónsson 35
Reynir Pálsson 30
Heiðar Albertsson 29
Kristinn Hermannsson 26
Guðrún Helgadóttir 14
Auðir og ógildir 2 4,7
Á kjörskrá 62
Greidd atkvæði 43 69,4

1982[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1982[2].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Hreppsnefndarfulltrúi
Gunnar Reynir Pálsson 31
Haukur Ástvaldsson 30
Ríkharður Jónsson 27
Kristinn Hermannsson 16
Heiðar Albertsson 15
Auðir og ógildir
Á kjörskrá
Greidd atkvæði

1966[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1966[3].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Hreppsnefndarfulltrúi
Sveinn Þorsteinsson
Benedikt Stefánsson
Ríkharður Jónsson
Steingrímur Þorsteinsson
Pétur Guðmundsson
Auðir og ógildir 0 0,0
Á kjörskrá 78
Greidd atkvæði 31 39,7

1962[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[4]

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Hreppsnefndarfulltrúi
Sveinn Þorsteinsson
Jón Gunnlaugsson
Ríkharður Jónsson
Steingrímur Þorsteinsson
Alfreð Jónsson

1958[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1958[5]. Í þessum kosningum var minnsta kjörsókn á landinu í Holtshreppi, 23,8%.[6].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Hreppsnefndarfulltrúi
Jón Gunnlaugsson
Steingrímur Þorsteinsson
Sveinn Jónsson
Ríkharður Jónsson
Jón Guðvarðarson
Auðir og ógildir
Á kjörskrá
Greidd atkvæði 23,8

1954[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1954[7].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Hreppsnefndarfulltrúi
Jón Gunnlaugsson
Alfreð Jónsson
Steingrímur Þorsteinsson
Sveinn Þorsteinsson
H. Guðmundsson
Auðir og ógildir
Á kjörskrá
Greidd atkvæði

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Dagur 16. júní 1986, bls 16“.
  2. „Tíminn 30. júní 1982, bls. 6“.
  3. „Morgunblaðið 29. júní 1966, bls. 2“.
  4. „Morgunblaðið, 29. júní 1962, bls 22“.
  5. „Morgunblaðið 3. júlí 1958, bls. 2“.
  6. „Þjóðviljinn 27. maí 1962, bls. 4“.
  7. „Tíminn 14. júlí 1954, bls. 7“.