Hrístoppur
Útlit
Hrístoppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lonicera trichosantha Bureau & Franch. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Lonicera trichosantha glabrata Rehder |
Hrístoppur (fræðiheiti Lonicera trichosantha[1]) er runni af geitblaðsætt ættaður frá suður og austur Tíbet til mið Kína.[2]
Hann hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi.[3]
Tvær undirtegundir teljast til hennar:
- Lonicera trichosantha var. trichosantha - Hrístoppur (aðaltegundin) og
- Lonicera trichosantha var. deflexicalyx (Batalin) P.S.Hsu & H.J.Wang - Gultoppur
Ekki er víst hvort sveigtoppur sé samnefni eða réttara nafn á L. t. var deflexicalyx.[4]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Lonicera trichosantha Bureau & Franch. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 22. janúar 2023.
- ↑ Hrístoppur Geymt 22 janúar 2023 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
- ↑ Sveigtoppur Geymt 22 janúar 2023 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist hrístopp.
Wikilífverur eru með efni sem tengist hrístopp.