Fara í innihald

Hoya shepherdii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hoya shepherdii
Hoya shepherdii, Mynd úr Curtis’s Botanical Magazine, bindi 87 (sería 3, bindi 17), 1861, tafla 5269
Hoya shepherdii,
Mynd úr Curtis’s Botanical Magazine, bindi 87 (sería 3, bindi 17), 1861, tafla 5269
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Apocynaceae
Ættkvísl: Hoya
Tegund:
H. shepherdii

Tvínefni
Hoya shepherdii
Hook.

Hoya shepherdii er fjölær jurt í vaxblómaætt.[1] Henni var lýst af William Jackson Hooker. Útbreiðslan er í suður Himalajafjöllum. Hún líkist mjög H. longifolia, og er stundum talin til hennar.[2]

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Christiane Hoffmann, Ruurd van Donkelaar, Focke Albers: Hoya. In: Focke Albers, Ulli Meve (Hrsg.): Sukkulenten-Lexikon Band 3 Asclepiadaceae (Seidenpflanzengewächse). Ulmer, Stuttgart 2002, ISBN 3-8001-3982-0, S. 147–160 (Hoya shepherdi. S. 158).
  • Dale Kloppenburg, Ann Wayman: The World of Hoyas - a book of pictures. A revised version. Orca Publishing Company, Central Point, Oregon 2007, ISBN 0-9630489-4-5, S. 232 Kurzbeschreibung und S. 223 Foto von Dale Kloppenburg

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 16. október 2014.
  2. Anders Wennström und Katarina Stenman: The Genus Hoya – Species and Cultivation. 144 S., Botanova, Umeå 2008 ISBN 978-91-633-0477-4 (S. 121)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.