Holyhead

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Holyhead

Holyhead (velska: Caergybi) er bær á Holy Island við Öngulsey, norðvesturodda Wales. Höfnin í Holyhead er aðalferjuhöfnin milli Bretlands og Írlands. Bærinn er stærsti bær í sýslunni Öngulsey en íbúar eru um 11 þúsund.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.