Hollensk vörn
Útlit
a | b | c | d | e | f | g | h | ||
8 | 8 | ||||||||
7 | 7 | ||||||||
6 | 6 | ||||||||
5 | 5 | ||||||||
4 | 4 | ||||||||
3 | 3 | ||||||||
2 | 2 | ||||||||
1 | 1 | ||||||||
a | b | c | d | e | f | g | h |
Hollensk vörn er skákbyrjun, sem hefst með leikjunum 1.d4 f5. Ef svartur er reiðbúinn að tefla franska vörn er hollenskri vörn oft leikið eftir leikjaröðinni 1.d4 e6 2.c4 (2.e4 er frönsk vörn) 2...f5. Með þessu forðast svartur nokkur afbrigði hollensku varnarinnar.