Opið tafl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Opið tafl
abcdefgh
8
a8 svartur hrókur
b8 svartur riddari
c8 svartur biskup
d8 svört drottning
e8 svartur konungur
f8 svartur biskup
g8 svartur riddari
h8 svartur hrókur
a7 svart peð
b7 svart peð
c7 svart peð
d7 svart peð
f7 svart peð
g7 svart peð
h7 svart peð
e5 svart peð
e4 hvítt peð
a2 hvítt peð
b2 hvítt peð
c2 hvítt peð
d2 hvítt peð
f2 hvítt peð
g2 hvítt peð
h2 hvítt peð
a1 hvítur hrókur
b1 hvítur riddari
c1 hvítur biskup
d1 hvít drottning
e1 hvítur konungur
f1 hvítur biskup
g1 hvítur riddari
h1 hvítur hrókur
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
Opið tafl:
Leikir: 1.e4 e5
ECO kóði: C20-C99

Opið tafl kallast sú staða sem kemur upp í skák eftir byrjunarleikina:

1.e4 e5

Hvítur færir kóngapeð sitt fram um tvo reiti og svartur svarar á sama hátt. Opið tafl er næst vinsælasti valkostur svarts eftir 1. e4 en sá vinsælast er sikileyjarvörn.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Skák
Listi yfir skákbyrjanir
Skákmenn  Þessi skákgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.