Opið tafl
Útlit
Opið tafl
a | b | c | d | e | f | g | h | ||
8 | 8 | ||||||||
7 | 7 | ||||||||
6 | 6 | ||||||||
5 | 5 | ||||||||
4 | 4 | ||||||||
3 | 3 | ||||||||
2 | 2 | ||||||||
1 | 1 | ||||||||
a | b | c | d | e | f | g | h |
Opið tafl kallast sú staða sem kemur upp í skák eftir byrjunarleikina:
- 1.e4 e5
Hvítur færir kóngapeð sitt fram um tvo reiti og svartur svarar á sama hátt. Opið tafl er næst vinsælasti valkostur svarts eftir 1. e4 en sá vinsælast er sikileyjarvörn.