Hofsvallagata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hofsvallagata er tengibraut í vesturbæ og á Melunum í Reykjavík. Hún liggur frá Túngötu í norðaustri til Ægisíðu í suðvestri. Hámarkshraði á henni er 50 km/klst. Sundlaug Vesturbæjar er við Hofsvallagötu, einnig Melabúðin, og verkamannabústaðir og fleira íbúðarhúsnæði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.